Verkleg vinna í smíðastofu. Viðartegundir kynntar, ný nálgun við nýtingu efnis. Fjölbreytt vinna þar sem lagt er áherslu á að vinna með eigin hönnun. Möguleiki á að hanna og smíða stól, hillu með nýja vídd. Stuðst við Pinterest verkefni.
Námsmat: Skylda að skila teikningu af eigin hönnun. Sjálfstæð vinna, virkni og afurð metin. Símat og sjálfsmat.
2 klst
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur