Fréttir og heimsmál liðinnar viku rædd og krufin. Einnig farið út fyrir liðna viku til að skýra betur samhengi þeirra. Stundum eru hugtök og fyrirbæri tekin fyrir frekar en ákveðin frétt beint ef talin er ástæða til. Fyrst og fremst umræðutími.
Námsmat: Virkni, þátttaka og hlustun.
1 klst.
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur