Fjölbreytt Jóga fyrir öll. Jóga er ekki bara teygjur – Jóga er leynivopn fyrir meiri orku, minna stress og betri fókus. Þú lærir að róa hugann, styrkja líkamann og mögulega gera stöður sem líta út eins og töfrabrögð. Þetta gæti orðið þitt „power-up“ í lífinu. Jóga er ekki keppni, þetta er ferðalag og þú ert aðalhetjan í sögunni
Námsmat: Mæting, þátttaka og virkni
Tækniskólaval á fimmtudögum - 10.bekkur