Besta eplasalat í heimi
Hráefni:
1 stk Epli
½ Dós sýrður rjómi
2 msk súkkulaði spæni
1 tsk vanillusykur
Aðferð:
1. Skrælið eplið
2. Skerið eplið í litla bita
3. Setjið eplið í skál
4. Setjið hálfa dós sýrðan rjóma í skálina
5. Setjið 2 msk súkkulaðispæni í skálina
6. Setjið 1 tsk vanillusykur saman við
7. Hrærið allt saman með sleif