Skonsur
Uppskrift
7,5 dl hveiti
1,5 dl sykur
3 tsk lyftiduft
½ tsk salt
3 stk egg
6-7 dl mjólk
Aðferð
1. Blandið öllum þurrefnum saman í skál
2. Setjið egg og mjólk og gætið þess að deigið verði ekki of blautt.(gott að setja 6 dl mjólk og síðan ef þarf rest.
3. Hrærið kekkjalaust saman
4. Steikið á pönnu við meðalhita