Nokkur grunnatriði og flýtileiðir kynntar í forritinu Inkscape
INKSCAPE GRUNNUR
Hér eru myndbönd sem kenna að búa til límmiða í vínylskera og undirbúa skurðarskjöl í Inkscape. Í fyrstu 5 myndböndunum er forritið Inkscape stillt á íslensku.
MYNDBAND 1
Kynning - Límmiði undirbúnin í Inkscape fyrir vínylskera
MYNDBAND 2
Stærð á skjali
MYNDBAND 3
Ljósmynd breytt í feril
MYNDBAND 4
Mynd undirbúin fyrir vínylskera
MYNDBAND 5
Texta verkfærið
Í myndböndunum hér fyrir neðan er Inkscape stillt á ensku,
MYNDBAND 1
Stærð á skjali
MYNDBAND 2
Ljósmynd breytt í vektor
MYNDBAND 3
Unnið með textatólið
MYNDBAND 4
Mynd undirbúin fyrir skurð