Hér á þessari heimasíðu höldum við utan um námsefni og upplýsingar sem snerta námskeið okkar í ýmiskonar snillismiðjum. Við höfum í gegnum tíðina mest megnis kennt á tækin í Fablab en nú með tilkomu snillismiðja víða í skólum höfum við aðlagað okkur að allskyns tækjum og tólum.
Námskraftur er meðal annars með:
Roland Vínilskera
Ultimaker þrívíddarprentara
Glowforge leiserskera