00:00 Kynning á smellismíði
01:51 Kynning á tveimur kössum með ólíkum lokum
03:25 Inkscape grunnatriði
09:01 Kassar hannaðir í Inkscape
18:35 Lok innfelt
23:32 Lok ofan á
28:45 Framhlið á kassa 1
30.25 Framhlið á kassa 2
31:25 Skurðarlínur útskýrðar
37:51 Skreyting á kassa, skurður og rast
44:30 Skurðarskjöl vistuð
50:38 Skorið út í Glowforge leiserskera
54:55 Kassi settur saman
Í þessu myndbandi er farið yfir smellismíði í leiserskera. Smellismíði er aðferð til að hanna hluti þannig að samsetning þeirra krefst ekki líms eða nagla heldur raðast einingar saman eins og púsl. Farið er yfir hvernig má hanna kassa með loki og sýndar eru tvær útgáfur, ein með lokinu ofaná og svo önnur útgáfa þar sem lokið er fellt niður í kassann.
Í lok myndbandsins er sýnt hvernig megi skera hönnunina út í Gloforge leiserskera og hvað stillingar þarf að hafa í huga.
Gagnlegir hlekkir:
Stillingar fyrir glowforge leiserskera útskýrðar: https://support.glowforge.com/hc/en-us/articles/360033633574-Working-With-Manual-Mode
Inkscape forrit: https://inkscape.org/
Mynstur til að gera timbur sveiganlega má hlaða niður af þessari síðu: