Hér eru tvö myndvinnsluverkefni sem unnin eru í Photoshop, hér erum við að sýna verkefni í eldri útgáfu á Photoshop eða CS4 sem er það sama og við höfum aðgang að. Aðal markmiðið er að læra á Photshop og þó það hafi þróast og breyst eitthvað á síðari árum er það í grunnin það sama.