Leiðbeiningar með vínilskurðarvél
Myndband með leiðbeiningum á Roland vínylskera
YouTube video frá fablabinu í Vestmanneyjum þar sem sýnt er hvernig á að græja vínilskurðarvélina.
Skera út límmiða skriflegar leiðbeingar með vínilskurðarvélinni
Að undirbúa skjöl til að skera út í vínilskurðavélinni - kennslumyndbönd sem við höfum útbúið
Glósur: Að breyta skurðarþrýstingi fyrir fatafilmu
setja bút í og láta vélina mæla bútinn
ýta á menu tvisvar þangað til það kemur unsetup
ýta á örina niður
Condition
ýta á örina til hliðar
Force
ýta á örina til hliðar
110 eða einhver önnur tala birtist
nota upp og niður örvarnar til að velja skurðarþrýsting
enter til að staðfesta