Meshmixer er frítt forrit frá Autodesk. Þetta er skemmtilegt forrit til að vinna og laga tilbúinn þrívíddarmódel. Ef maður lendir í vandræðum með að þrívíddarprenta módelin sín, t.d. skann eða teikingu úr einhverju forriti er Meshmixer öflugt forrit til að gera við módelin. Stundum er hreinlega nóg að opna brotna módelið í Meshmixer og vista það svo út aftur. Ef það dugar ekki eru ákveðnar tiltektar og hreinsunar skipanir sem hægt er að nota.
Kennslumyndbönd frá Autodesk sem kenna vel á forritið
Kennslumyndband sem sýnir hvernig má hreinsa upp og laga skann
Handbók á vefsíðuformi um forritið
Að minnka stærð á myndum - Reduce file size
Kennslumyndband um hvernig eigi að gera gata-munstur