Fusion 360 frá Autodesk er fyrsta forrit sinnar tegundar þar sem það er hægt að hanna og teikna í þrívídd og undirbúa hönnunina fyrir CNC vél. Þetta forrit er frekar nýkomið út og hefur fengið frábæra umsögn.
Kennslumyndbönd á íslensku
Kennslumyndbönd - Hér er fyrsti hluti af mörgum fyrir byrjendur í Fusion 360 og auðvelt að halda áfram yfir í næstu myndbönd á eftir.
Kennslumyndbönd - Vefsíða með myndböndum um hvernig á að teikna og hanna og undirbúa skjöl fyrir CNC vélar. Þessi myndbönd eru frá Audocad og eru mjög góð.