Hér höfum við safnað saman kennsluefni sem tengist tvívíddar tölvuvinnu. Inskcape er vektor forrit, en vínelskerinn, leiserskerinn og Shopbotinn vilja öll fá sín sköl og vektor formi. Gimp er myndvinnsluhugbúnaður ekki ósvipaður Photoshop sem margir þekkja.