Í Námsflokkum Reykjavíkur erum við með Glowforge pro leiserskera. Leiserskerinn tekur stærst plötur 500mm x 300mm en skurðarflöturinn er 495mm x 279mm. Glowforge vinnur allt í gegnum vefsíðu þar sem allar stillingar eru settar inn.
Heimasíða Glowforge: Hér eru ýmsar upplýsingar og hægt að biðja um aðstoð.
Glowforge appið: Appið er á netinu og eigandi prentarans býður þér aðgang að því og sjálfum prentaranum.