Leiðbeiningar með þrívíddarprentara
Í Fablabinu hér í Reykjavík eru þrír þrívíddarprentarar. Það er The Makerbot Replicator 2 sem notar PLA plast sem er jurtaplast/kornsterkja sem leysist upp í heitu vatni og Makerbot Replicator 2X sem notar ABS plast sem er sterkara. Svo er FlashForge sem er eins og Replicator 2X. Þegar maður er að vista módel fyrir þrívíddarprentun er best að vista þau sem .obj eða stl.
Leiðbeiningar á þrívíddarprentarann. Skriflegar leiðbeiningar á ensku.
Kennskumyndband. Myndband á ensku sem sýnir notkun þrívíddaraprentarans.
Makerbot vefsíða. Vefsíða frá Makerbot með fullt af leiðbeiningum.
Makerbot Desktop hugbúnaðurinn: Hér getur þú náð í Makerbot Desktop hugbúnaðinn sem við notum til að undirbúa skjöl fyrir prentun.
Nánar um plast fyrir þrívíddarprentarana:
PLA-plast
Replicator 2 notar þetta plast - opni prentarinn
PLA = Polylactic Acid
Auðvelt í notkun
Unnið úr plöntum og brotnar lífrænt niður
Lyktarlaust
Þarf ekki hitaða undirstöðuplötu
Vindur síður uppá sig
Mest notaða plastið heima fyrir og í skólum
ABS-plast
Replicator 2X og Flash-forge nota þetta plast - lokuðu prentararnir
ABS = Acrylonitrile Butadiene Styrene
Sterkt plast
Erfitt í notkun
Gefur frá sér lykt þegar það er hitað
Vindur uppá sig
Þarf hitaða undirstöðuplötu
Þarf prentara með lokuðum hliðum sem heldur jöfnu hitastigi
Notað fyrir t.d. leikföng, mataráhöld, legókubba o.fl.
2.43 mín
Kynning á Þrívíddarprenturum
í FabLab Reykjavík
1.37 mín
Mismunandi plast fyrir Þrívíddarprentara
0.36 mín
Makerbot Desktop forritið fyrir þrívíddarprentara
hlaðið niður
7.27 mín
Makerbot Desktop yfirlit og uppsetning
Verkfæri: Sjónarhorn
Hreyfa hluti
On platform
Snúa hlutum
Stækka og/eða minnka hluti
Raða hlutum á plötu - auto layout all
3.26 mín
Makerbot Desktop settings
rafts
supports
5.07 mín
Preview skoðað
Skjal vistað