Á Google app store eða Apple app store er hægt að sækja ýmis 3d skönn öpp til að prófa. Þá er hægt að nota símann sinn eða spjaldtölvuna til að skanna. Um að gera að lesa umsagnirnar og prófa sig áfram.
Hér er myndband sem fjallar um 5 3D skönn öpp sem vert er að skoða betur fyrir Android
Hér er svo samskonar myndband fyrir apple öpp
Ef það þarf að laga skönninn til að hægt sé að prenta þau þá getur verið gott að ná sér í Meshmixer og vinna módelin áfram þar.