Leiðbeiningar með Shopbot
Shopbot er stór tölvustýrður fræsari sem getur fræsað út 2D og hálft 3D. Fræsarinn getur skorið út plötur í fullri stærð 2440 x 1220 mm. Nauðsynlegt er að setja hönnun inn í sérstök forrit áður en hægt er að byrja að skera út í Shopbot.
V-Carve er forrit sem er notað fyrir 2D hönnun og útskurð,
FabModules er vefsíða sem breytir ljósmynd í hæðarlínur og undirbýr skurðarlínur
PartWorks 3D er forrit sem undirbýr 3D hönnun fyrir Shopbot.
Leiðbeingar fyrir Shopbot - Pdf skjal með leiðbeiningum á íslensku.
Leiðbeiningar fyrir V-Carve - Myndbönd sem útskýra V-Carve, forrit sem undirbýr 2D hönnun fyrir Shopbot.
Leiðbeiningar fyrir FabModules - Myndbönd sem útskýra FabModules, vefsíða sem breytir ljósmynd í hæðarlínur og býr til skurðarlínur fyrir Shopbot.
Leiðbeiningar fyrir PartWorks 3D - Myndbönd sem útskýra PartWorks 3D, forrit sem undirbýr 3D hönnun fyrir Shopbot.