Á netinu má finna hin ýmsu forrit sem auðvelda manni 3D hönnun, forrit þar sem maður getur ákveðið efnisþykkt og stærð og forritið býr til formið eða sniðmátið.
Umbúðir úr pappa:
https://www.templatemaker.nl/en/
Kassar fyrir leiserskera:
https://en.makercase.com/#/