Í Námsflokkum Reykjavíkur erum við með Glowforge pro leiserskera. Leiserskerinn tekur stærst plötur 500mm x 300mm en skurðarflöturinn er 495mm x 279mm. Glowforge vinnur allt í gegnum vefsíðu þar sem allar stillingar eru settar inn.
Í Fablab Reykjavík eru tveir leiserskera að tegundinni Epilog Mini 24. Leiserskerinn tekur mest 300mm x 600mm plötur. Leiserskerinn getur skorið í gegnum allt að 5mm þykku efni, allt þykkara efni verður að gera tilraunir með. Hægt er að rastera á mun þykkra efni og þríviða hluti. Þar er líka að finna stóran Epilog Fusion 40 leiserskera sem tekur mest 700x1000 mm.