SculptGL er þrívíddarteikniforrit þar sem maður mótar teikninguna eins og leir. SculptGL er forrit sem ekki þarf að setja upp á tölvunni heldur vinnur maður beint í vefvafranum.