Reconstruct me er frítt forrit. Það getur nýtt myndavélar á borð við Kinect (myndavélin sem fylgir með XBox leikjavélinni). Slíkar myndavélar nema fjarlægð, og virka eins og hálfgerður sónar. Í forritinu er t.d. einföld “selfí” stilling, þá þarf maður bara að snúa sér hægt 360 gráður og forrtitið skilar þvívíddarmódeli tilbúnu fyrir prent.
ReconstructMe Selfie 3D: Myndband sem sýnir hvernig á að stilla forritið fyrir "selfí" myndatöku.
ReconstrucMe 2.0: Örstutt myndband sem sýnir forritið í notkun með Kinetica myndavél.
Driverar: Hægt er að nálgast nauðsynlegan hugbúnaðnað hjá Microsoft sem gerir okkur kleyft að nýta Kinect leikjamyndavélina sem skanna.
Uppsetning á myndavél: Góðar skriflegar leiðbeiningar hvernig tengja má Kinect við tölvuna sína og nota sem scanna.
Fór eftir þessum leiðbeiningum til að fá kinect XBox 360 til að virka hjá mér á Windows 8 og 10:
Thanks, absolutely working fine on win 10 64 with kinect XBOX 360. Just followed the method as describled. 1. Uninstall all kinect drivers and restart pc. 2. Install, Kinect for Windows SDK v1.7 from https://www.microsoft.com/en-us/download/details.aspx?id=36996 3. install, Kinect for Windows Developer Toolkit v1.7 from https://www.microsoft.com/en-us/download/details.aspx?id=36998 wolla....
Muna að alltaf setja myndavélina fyrst í samband við rafmagn og svo við tölvuna.