Skapandi heimanám

Skapandi heimanám

Skapandi heimanám eru fjölbreytt heimanáms verkefni. Nemendur velja 1 - 2 verkefni til að vinna heim í hverju stapamixi í samráði við foreldra sína. Verkefnin eru öll sett upp sem heimavinna og oft er þátttaka foreldra/forráðamanna eða annarra fjölskyldumeðlima hluti af verkefninu. 

Foreldrar kvitta fyrir því í leiðsagnarhefti barna sinna að heimaverkefninu hafi verið lokið heima og síðan kvitta kennarar í heftið þegar námsmat hefur farið fram með nemenda í skólanum.

Markmiðin með skapandi heimanámi

Dæmi um skapandi heimanámsverkefni

Skólaárið 2021 - 2022 byrjaði verkefnið á unglingastigi skólans. Í byrjun voru þetta alls konar verkefni sem allir kennarar á unglingastigi komu að því að setja upp fyrir nemendur. Nemendur völdu sér í sumum tilvikum verkefni í hverri viku en síðan í annarri hverri viku. 

Skólaárið 2022 - 2023 fóru kennarar í Stapamixi að byggja upp vef með verkefnum fyrir skapandi heimanám.


Hér fyrir neðan eru verkefnalýsingar fyrir fjölmörg af verkefnunum sem unnin voru í skapandi heimanámi fyrstu tvö árin.

Erlend tungumál

My writing journal - 3. stig.pdf
My writing journal - leiðbeiningar fyrir Teams.docx
Orðabók Heimilisins.pdf
People Watching - Stórt.pdf

Fjármálalæsi

Hvað meira segja peningarnir okkar.pdf

Forritun

Brynja - Draw your game.pdf
Forritun í Scratch.pdf
Linda - Miðaldarkastali í Minecraft.pdf

Íslenska

Skáldskapur.pdf

Lífsleikni - Hugarfrelsi

Dagurinn minn.pdf
Líkamstjáning #1.pdf
Líkamstjáning #2.pdf
Líkamstjáning #3.pdf
SH Þakklætisdagbók_Stórt verkefni_Vinnublöð.pdf
Spilafjör.pdf
Spilafjör 2.pdf
Vikuáætlun.pdf

Náttúrufræði og umhverfismál

Plokkum saman - Stórt.pdf
Sérfræðingurinn #1 (risaeðlur).pdf
Sérfræðingurinn #2.pdf
Staða umhverfismála 7-10 bekkur.pdf
Vísindaleg vinnubrögð 7-10 bekkur.pdf

Samfélagsfræði

Hver er Selenskí.pdf
NATO.pdf
Þú hefur verið ráðinn sem nýr fréttaritari Stapaskóla. Verkefni þitt er að flytja frétt um ástandið í Úkraínu. Það sem þú þarft að gera er að lesa fréttir og kynna þér hvað er að gerast í Úkraínu. Þú þarft að.pdf
sögulegar persónur.pdf

Stærðfræði

Stærðfræðileg líkön - 7. bekkur.pdf
Þrívíð form 8. - 10. bekkur.pdf

Ýmis samþætt verkefni

Heimanáms Ratleikur.pdf
Linda - Youtube stjarnan!.pdf
Þrautahefti.pdf
Teach the teacher!.pdf

Þema: Hrekkjavaka

Búðu til orðaleit_hrekkjavaka_lítið.pdf
Gerviblóð.pdf
Hannaðu draugahús.pdf
Heimavinna-orðtök.pdf
Hryllileg smásaga.pdf

Þema: Vetrarólympíuleikarnir

Skapandi heimanám Skrifaðu fréttina.pdf
Skapandi heimanám Tímalína ólympíuleikanna.pdf
Skapandi heimanám Æfðu eins og meistari.pdf