Julefrokost

Julefrokost eða Jólahlaðborð

Í desember 2021 unnu nemendur að verkefnum tengdum jólunum á dönsku. Stapamix tímarnir voru u.þ.b. 10 - 12 á viku í 3 vikur við að vinna þessi verkefni. Skipulagið var á þann veg að nemendur unnu skylduverkefni, bundin valverkefni, valverkefni og heimanám.

Þar sem ekki allir nemendur okkar eru í dönsku þá var ÍSAT kennari skólans með í samstarfinu og útfærði verkefnin yfir á íslensku fyrir þá nemendur.

Hér fyrir neðan má finna tengla á Book Creator bækur sem innihalda öll verkefni. Tenglarnir eru til afritunar.