Hugsanagangur og tilgangur verkefna.
Verkefnin eru ætluð til að þjálfa nemendur í að nota ýmis forrit og tækni sem gagnast þeim í námi í vetur.
Uppbygging og skipulag
Öll verkefni voru unnin í fyrstu viku skóla að hausti.
Hópaskipting - blöndun árganga
Nemendur unnu saman þvert á árganga, þannig að eldri nemendur voru í leiðbeinandi hlutverki. 7. bekkur vann með 9. bekk og 8. bekkur með 10. bekk.