Verkefnið miðar að því að nemendur skoði bæði inn og út á við.
Spurningakassinn
Samhliða þessari verkefnalotu er spurningakassi settur upp fyrir nemendum. Hver tími byrjar á því að dregið er upp úr kassanum og spurningum svarað.
Vettvangurinn gefur öllum jöfn tækifæri til að koma með vangaveltur tengt sjálfsmynd og samskiptum kynjanna.