Stærðfræði
Opin verkefni á unglingastigi
Opin verkefni á unglingastigi
Námskeiðið er ætlað þeim kennurum sem vilja þróa starfshætti sína í stærðfræðikennslu. Á námskeiðinu læra kennarar um þróunarlíkan sem notað er til að efla stærðfræðikennslu og hefur verið notað með góðum árangri í Svíþjóð. Á námskeiðinu verður þróunarlíkanið prófað og viðfangsefnið opin verkefni tekið fyrir.
Markmið námskeiðsins er að kennarar læri um opin verkefni og velti fyrir sér eftirfarandi spurningum:
Að loknu námskeiði getur kennari notað opin verkefni í stræðfræðikennslu og þekkir markvissa og árangursríka leið til að þróa stærðfræðikennslu í kennarahópi.