Ritun og snjalltækni
Rafbækur og hugtakakort
Rafbækur og hugtakakort
Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig hægt er að nota rafræn verkfæri í ritun. Þátttakendur læra að gera rafbækur í Book Creator og hljóðbækur í Book Recorder. Auk þess verður fjallað um hugtakakortagerð og þátttakendur fá tækifæri til að prófa nokkur forrit sem hægt er að nota til að búa til rafræn hugtakakort.
Kennari: Anna Sigrún Rafnsdóttir og Íris Hrönn Kristinsdóttir
Anna Sigrún Rafnsdóttir - annasigrun@unak.is
Íris Hrönn Kristinsdóttir - iris@unak.is