Krakkaspjall er samræðu- og samskiptaverkefni ætlað strákum og stelpum á yngsta- og miðstigi grunnskóla. Krakkaspjall samanstendur af 10 samræðu- og samskiptafundum og er hver fundur 40-60 mínútna langur. Á fundunum hittast krakkahópur og samræðustjóri og taka þátt í fjölbreyttum samræðu- og samskiptaverkefnum.
Á námskeiðinu verður fjallað um hugmyndafræði verkefnisins og fyrsti fundur lagður inn. Í framhaldi af námskeiðinu munu þátttakendur leggja inn fyrsta fund með nemendahópnum sínum. Námskeiðshaldari mun svo hitta þátttakendur reglulega í vetur, leggja inn tvo fundi í hvert skipti og veita ráðgjöf og stuðning.
Kennari: Sigríður Ingadóttir
Þátttakendur:
Nemendur:
Foreldrar:
Ávinningur skóla: