Osmo

Osmo í námi og kennslu

Á námskeiðinu læra þátttakendur að nota Osmo kennslutækið sem margir skólar hafa fjárfest í. Þátttakendur fá tækifæri til að prófa leikina og læra að búa til sín eigin verkefni í Osmo Words. Osmo Words er skemmtilegt forrit sem hægt er að nota til að efla hljóðkerfisvitund og stafakunnáttu í yngstu bekkjum grunnskólans. Með því er auðvelt að búa til verkefni t.d. út frá bókum eða þemaverkefnum. Smáforritið er einnig sniðugt í tungumálakennslu. Verkefnin er hægt að búa til hvort heldur sem er í tölvu eða Ipad.

Kennari: Íris Hrönn Kristinsdóttir

Leiðbeiningar með Osmo Words - Að búa til verkefni og að spila leikinn

Osmo Words leikurinn.pdf
Verkefni í Words1.pdf

Skemmtilegar slóðir með efni um Osmo

Vefrit MSHA um Osmo