Haustdagur
grunnskóla Akureyrarbæjar í samtarfi við MSHA
grunnskóla Akureyrarbæjar í samtarfi við MSHA
Miðvikudaginn 14. ágúst 2019 verður boðið upp á fjölbreytt starfsþróunarnámskeið fyrir starfsfólk í grunnskólum Akureyrarbæjar. Dagskráin fer fram í Háskólanum á Akureyri.
Á þessari síðu er hægt að kynna sér hvað verður í boði.
Námskeiðin standa yfir frá kl. 9:00-12:00 og 12:30-15:30 .
Boðið verður upp á léttar veitingar í Miðborg í hádegishléinu sem verður frá kl. 12:00-12:30.
Skráningu á námskeiðin er lokið en hægt er að hafa samband við Írisi í netfangið iris@unak.is ef breyta þarf skráningum eða ef einhver hefur gleymt að skrá sig.
Docs, Drive, Slides, Forms, Sites og Gmail
Yngsta stig og miðstig
Mið- og unglingastig