Gagnvirkur lestur
Mið- og unglingastig
Mið- og unglingastig
Námskeiðið er hugsað fyrir kennara sem kenna á mið- og unglingastigi grunnskóla. Á námskeiðinu fá þátttakendur að kynnast leiðum í gagnvirkum lestri sem hægt er að nýta með þessum aldurshópi.
Kennari: Sigríður Ingadóttir og/eða Anna Sigrún Rafnsdóttir