ÍSAT nemendur - auka aðstoð

ÍSAT nemendur - auka aðstoð

Hámark:  12
Tímabil:  1,2 og 3 

Lýsing:  Aðstoð við heimanám og lestur. Unnið að því að auka færni nemenda í íslensku að því marki að þeir geti betur bjargað sér í að tjá sig með einföldum hætti. 

Markmið: Að veita nemendum aðstoð við heimanám eða að halda áætlun í því fagi sem nemandi kýs að vinna í tímanum.

Námsmat: Ábyrgð, tjáning, málnotkun, þrautseigja, námsvitund.  Lokið/Ólokið

Vinnudagur:  Fimmtudagar kl. 14:55 - 16:15

Kennari:   Verushka J. Echevarria Rojas