Alls konar sögur!

Alls konar sögur!

Hámark: 25 nemendur
Tímabil:  1

Lýsing: Nemendur fá tækifæri til að kynna sér efni úr sögunni sem tengist þeirra áhugasviði og vinna um það skemmtileg verkefni í samvinnu við kennara. Hefur þú áhuga á þýskum skriðdrekum í seinni heimsstyrjöld? Vilt þú vita af hverju Arsenal voru ósigraðir tímabilið 2003-2004. Hefur þú áhuga á að kynna þér sögu háhælaða skósins? Þá er þetta valið fyrir þig! 

Markmið: Mæting, frumkvæði, málnotkun, þekking á sögu, framkoma. 

Námsmat:   Lokið/ólokð

Vinnudagur: Fimmtudag frá kl. 14:55 - 16:15

Kennari:   Stefán Páll Ragnarsson