Hönnun í 3D efni

Hönnun í 3D efni


Hámark:  12
Tímabil:  2 og 3

Lýsing: Hönnun og notkun á teikniforritum. Unnið að því að  hanna og þróa verk, koma því á stafrænt form svo hægt að 3D prenta, leyser skera eða fræsa. Unnið með  forrit eins og Tinkercad, lightburn  og önnur forrit markmiðið er að fara i nýsköpunarstofu og prenta eða leiserskera hönnun í efni. 

Markmið: Að nemandi öðlist skilning á stafrænu hönnunarferli og hönnunarforitum. Að nemandi taki hugmynd sína frá stafrænni hönnun yfir í raunheima. 

Námsmat: Sköpun, vinnusemi, mæting, frumkvæði, sjálfstæði. Lokið/Ólokið

Vinnudagur: Mánudagur kl. 14:55 - 16:15

Kennari:   Hörður Sveinsson