Matreiðsla og bakstur

Matreiðsla og bakstur


Hámark: 12 nemendur
Tímabil: 1, 2 og 3

Lýsing:  Hittumst einu sinni í viku, bökum og eldum úr góðu hráefni sem boðið verður uppá. Er tilbúinn að taka við ábendingum um uppskriftum sem nemendur vilja prófa að baka eða elda.


Markmið: Að læra að elda og baka góðan mat í frábærum félagsskap 

Námsmat:   Sköpun, frumkvæði, vinnusemi, verkfærni og mæting. 

Lokið/Ólokið.


Vinnudagur: Mánudagar frá kl. 14:55 - 16:15

Kennari:    Sigurbjörg Ólína Jónsdóttir