Spilaval 

Spilaval


Hámark: 25 nemendur
Tímabil: 1

Lýsing:  Skoðum og lærum fjölbreytt hand- og borðspil. Við ætlum að spila spil sem margir þekkja eins og Ticket to ride, Partners, Catan, Werewolf og Monopoly en einnig ný og spennandi spil. Tek vel á móti hugmyndum að spilum sem við getum skoðað saman, lært á og spilað. 

Markmið:  Að nemendur kynnist ýmsum spilum og læri spilareglur. Að nemendur þjálfist í að sýna góða framkomu og kurteisi hvort sem þeir vinna eða tapa í spili. 

Námsmat: Framkoma, virkni, frumkvæði, lokið/ólokið

Vinnudagur: Fimmtudagar kl: 14:55-16:15 

Kennari:   Sigurbjörg Ólína Jónsdóttir