Spænska 

Spænska - fyrir byrjendur og lengra komna


Hámark: 25 nemendur
Tímabil: 1,2 og 3 

Lýsing: Unnið með skilning á grunnorðaforða í spænsku, framburð, menningu og lífshætti. 

Markmið: Að nemendur geti bjargað sér í spænskumælandi umhverfi t.d. á ferðalögum.

Námsmat: Sköpun, tjáning, framkoma, frumkvæði, málnotkun . Lokið/ólokið

Vinnudagur:  Mánudagar  kl. 14:55 - 16:15

Kennari:  Verushka J. Echevarria Rojas