Spuni - leiklist

Spuni - Leiklist                         

Hámark: 12

Tímabil: 2

Lýsing: Vinna með grunnþekkingu á  spunavinnu og læra uppbyggingu spunasenu, persónusköpunar á sviði, mikilvægi hlustunar, jákvæða samvinnu á sviði og að gera mistök. Nemendur kynnast verkfærum leikarans í spunavinnu (rödd, líkami, tilfinningar og ímyndunarafl). Nemendur fá að kynnast ólíkum spunaformum. 

Markmið: Að nemendur þekki mismunandi spunaform, geti gert grein fyrir verkfærum leikarans í spuna (likami, rödd, tilfinningar og ímyndunnarafl) og að nemendur taki þátt í verkefnum námskeiðisins.

Námsmat: Sköpun, tjáning, framkoma, frumkvæði. Ástundun, virkni, áhugi og sköpunargleði. Lokið/ólokið

Vinnudagur:  Mánudagur kl: 14:55-16:15 

Kennari:  Arndís Sara Gunnarsdóttir