Enska - Yndislestur

Enska - Yndislestur

Hámark: 25 nemendur
Tímabil:  1 og

Lýsing: Meginmarkmið áfangans er lestur bókmenntaverka á ensku til skilnings og yndisauka. Lesnar verða bækur af bókalista og valdar af nemandanum sjálfum. Lögð er áhersla á sjálfstæð vinnubrögð nemenda, lestur og virka umræðu. 

Markmið:  Að nemandinn auki orðaforða og lesskilning. Þjálfi gagnrýna hugsun og efli sjálfstraust.  

Námsmat:   Mæting, sjálfstæð vinnubrögð, þátttaka í umræðu.  Lokið/ólokð

Vinnudagur:  Fimmtudag frá kl. 14:55 - 16:15

Kennari:  Oddbergur Sveinsson