Fjallganga og núvitund
Fjallganga og núvitund
Fjallganga og núvitund
Hámark: Ótakmarkað
Tímabil: 1 og 3
Lýsing: Áfanginn er að mestu leyti verklegur. Farið verður í fjallgöngur í september, október, apríl og maí. Farið verður yfir útbúnað sem er gott að hafa í fjallgöngum þannig að nemendur geti metið aðstæður og veðurfar sjálfir og stundað útivist. Einnig munum við tengja göngurnar við núvitund.
Markmið: Markmið er að nemendur kynnist útivist og hreyfingu í nærumhverfi Hafnarfjarðar.
Námsmat: Ástundun, virkni og viðhorf. Námsmat Lokið/Ólokið
Vinnudagur: Fimmtudaga kl. 14:55 - 16:15
Kennari: Sigurlaug Rúna Guðmundsdóttir og Guðbjörg Pálsdóttir