Stafræn hönnun

Stafræn hönnun 


Hámark: 12 nemendur
Tímabil: 1og 2

Lýsing: Kenna nemendum að hanna með canva, stop motion, clips, procreate, flipaclip og skera út á CRICUT. Við munum gera verkefni í öllum þessum forritum. Gefa nemendum tækifæri til að skapa og njóta sín.  

Markmið: Að nemendur læri að skapa eigin hugmyndir með viðeigandi forritum. 

Námsmat: Sköpun, vinnusemi, mæting, frumkvæði, sjálfstæði 

Vinnudagur: Mánudagar kl. 14:55 – 16:15

Kennari:   Jenný Ósk Óskarsdóttir