Stíll 

Stíll 


Hámark: 16 nemendur
Tímabil: 1 og 2 fram að keppni 

Lýsing: Stíll hönnunarkeppni Samfés. Tækifæri til þess að hanna fatnað, förðun og hár frá byrjun til enda. Nemendur fá kveikjur í takt við þema keppninar, leiðsögn frá kennara í hugmyndavinnu og gerð ferilmöppu ásamt kostnaðaráætlun og gerð fatnaðar. Stíll er frábært tækifæri fyrir þá sem langar að læra að vinna hugmynd frá byrjun til enda eða dreymir um að vinna sem förðunarfræðingu, fatahönnuður eða hársnyrtir. 

Markmið: Að nemendur öðlist færni í því að koma hugmynd sinni í afurð. Þjálfist í að koma hugmyndum  sínum á framfæri og geti undirbúið verk sín fyrir keppnina Stíl.

Námsmat: Sköpun, vinnusemi, mæting, frumkvæði, sjálfstæði, Almenn saumtækni Lokið/ólokið

Vinnudagur: Tímabil 1 á mánudögum og fimmtudögum kl. 14:55 - 16:15

Tímabil 2 fimmtudagar kl. 14:55 - 16:15 

Nemendur velja því Stíl bæði á mánudegi og fimmtudegi á tímabili 1 en velja stíl bara á fimmtudögum á tímabili 2 (eitthvað annað fyrir mánudag á tímabili 2)

Kennari: Elísabet Soffía Bender