Fatahönnun  

Fatahönnun  


Hámark: 12 nemendur
Tímabil: 2 og eða 3 

Lýsing: Fatahönnun, Frábært fyrir þá sem langar að læra að sauma sinn eiginn fatnað. Hægt er að búa til fatnað fyrir ferminguna, áshátíðina eða bara fyrir sjálfan sig. Markmiðið er að vera með kveikjur að hugmyndaferli, búa til skissur að flík, búa til hugmyndaspjöld og fá leiðsögn við að sauma sinn eiginn fatnað.

Markmið: Að nemendur geti nýtt sér mismunandi aðferðir textilgreinarinnar til að vinna með eigin hugmyndir frá skissum að fullunni flík.

Námsmat: Sköpun, vinnusemi, mæting, frumkvæði, sjálfstæði, Almenn saumtækni  Lokið/ólokið.

Vinnudagur: mánudagar kl. 14:55 – 16:15

Kennari:   Elísabet Soffía Bender