Árbók

Árbók 10. bekkja


Hámark:Takmarkast við 10.bekk, óháð fjölda.
Tímabil:  1, 2 og 3

Lýsing:  Eingöngu fyrir nemendur í 10. bekk. Hvernig vilt þú að grunnskólaáranna þinna sé minnst? Nemendur í áfanganum safna saman upplýsingum og myndum frá skólagöngu nemenda í árganginum og setja fram í bók sem nemendur árgangsins fá til eignar.

Markmið: Að nemendur útbúi árbók sem þeir safna í upplýsingum og minningum um samnemendur sína . 

Námsmat:   Ástundun, virkni og viðhorf. Lokið/Ólokið

Vinnudagur:  Fimmtudagar  frá kl. 14:55 - 16:15

Kennari:   G. Harpa Valdimarsdóttir