OneDrive er skýjalausn þar sem þið getið geymt skjölin ykkar. Með því að geyma þau þar getið þið nálgast þau í hvaða tölvu sem er og eigið ekki á hættu á að týna þeim. Þá getið þið unnið verkefnin í ykkar eigin tölvum en líka opnað þau í skólatölvunum til þess að prenta þau út.
Hér er sýnt hvernig word-skjöl eru vistuð í OneDrive.
Hér er sýnt hvernig hægt er að finna skjölin sín á netinu, til dæmis ef þú þarft að opna skjölin í skólatölvunni eða bara í einhverri tölvu sem er ekki þín eigin.