Skólinn býður nemendum upp á aðgang að Office 365. O365 er skýjalausn með mörgum forritum. Innan pakkans eru til dæmis Word, Excel og fleiri ritvinnsluforrit. Einnig er tölvupóstur í pakkanum og geymsla(OneDrive). Hér er að finna leiðbeiningar um hvernig á að nota O365.