Þegar þið skráið ykkur fyrst inn á O365 ættuð þið strax að vera beðin um að setja upp tveggja þátta auðkenningu.
Ef ekki:
Smellið á myndina til að fá leiðbeiningar um það hvernig maður tengir símanúmerið sitt við O365 reikninginn, til þess að nota tveggja þátta auðkenningu. Til dæmis ef þið gleymið lykilorði.
Mælt er með að ganga fyrst frá SMS-skráningu, seinna er hægt að bæta við auðkenningarappi ef áhugi er fyrir því.
Ef aðgangur fyrir auðkenningu virkar ekki, eða skipt er um síma, er hægt að endursetja tvíþátta auðkenninguna á þessari síðu hér: https://lykilord.menntasky.is/Home/Login
Skráðu þig inn með rafrænum skilríkjum og þá birtist þessi gluggi. Það þarf ekki að setja neitt lykilorð inn, en það þarf að velja réttan skóla og ýta svo á Endursetja tveggja þátta auðkenni.
Frekari leiðbeiningar eru hér: