Hér að neðan er örstutt kynning á Moodle síðu. Athugið að það er misjafnt hvernig kennarar setja síðuna upp. Ræðið við kennarann ykkar ef þið eigið í erfiðleikum með að skilja Moodle síðuna.
Kennsluáætlun á alltaf að vera aðgengileg bæði á Moodle og Innu og þar getið þið séð hvernig framvindu náms verður háttað.