Stundum þurfið þið að skila verkefnum í Turnitin skilahólf. Þetta er forrit sem getur greint það hvort að textinn ykkar sé stolinn af netinu. Þetta er ekki ólíkt venjulegum skilahólfum á Moodle, en hér að neðan er myndband þar sem Turnitin skilahólf eru útskýrð.