Hægt er að sækja 365 appið í síma eða spjaldtölvur. Þannig hafið þið aðgang að öllum ykkar skjölum og tölvupósti hvar sem er.
Í appinu er til dæmis scanner sem notar myndavélina til að búa til skjal sem er vistað beint inn á OneDrive hjá ykkur, mjög sniðugt ef þið eruð að skila handskrifuðum verkefnum á Moodle.
Appið heitir Microsoft 365 og er hægt að finna á Google Play Store og App Store.